We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. By continuing to use the site, you agree to the use of cookies. You can change this and find out more by following this link

Akademija


Að vera upplýst og með því að nota Tax Free Shopping eykurþú sölu þína

Við viljum tryggja að þú og liðsfélagar þínir verðið sérfræðingar í Tax Free Shopping, með afbragðs þekkingu á kerfunum, þannig að sem minnst möguleg truflun verði á daglegri vinnu.

Til að styðja við þetta bjóðum við fjölda valkosta í þjálfun af hálfu sérfræðinga:

  • Hvernig á að versla TaxFree, fyrir byrjendur og lengra komna
  • Þjálfun í sölu til mismunandi þjóðerna og menningar: lærið hvernig best er að bjóða velkomin og þjóna kaupendum af mismunandi þjóðerni
     

Við önnumst líka ýmis konar þjálfun, eftir því hvað hentar þér best:

Academy- Þjálfun á netinu

Gagnvirk vefforrit með auðveldu aðgengi í gegnum tölvu, spjaldtölvu og farsíma svo hægt er að stunda þjálfun hvar sem er og hvenær sem er

Þjálfunarviðburðir
Reglulegir dagslangir viðburðir sem fjalla um öll ofantalin atriði
Þjálfun á staðnum, í versluninni, áður en verslunin opnar

Hafið samband til að fá meiri upplýsingar


Gangið til liðs við okkur