Endurgreiðsluferlið


Uppgötvaðu skrefin til útprentunar á endurgreiðslueyðublöðum í verslun og hjálpaðu alþjóðlegum kaupendum þínum að fá endurgreitt

Þrjú auðveld skref til að búa til endurgreiðslueyðublöð
 

2. Eftir að greiðslu er lokið skal fylla út endurgreiðslueyðublöð með þinni útgáfulausn

 • Sláðu inn persónulegar upplýsingar alþjóðlega kaupandans eða notaðu Global Blue SHOP TAX FREE-kortið hans
 • Sláðu inn viðeigandi upplýsingar um keyptan varning
 • Veldu viðeigandi endurgreiðsluleið (reiðufé, kreditkort, annað)
 • Prentaðu og undirritaðu endurgreiðsluávísunina
   

3. Afhentu alþjóðlega kaupandanum ávísunina ásamt leiðbeiningum

 • Biddu alþjóðlega kaupandann um að skrifa undir ávísunina
 • Afhentu þeim endurgreiðsluávísunina og fyirframgreitt umslag
 • Lýstu skrefunum sem þarf að taka til að fá skattaendurgreiðsluna og bentu á að allar leiðbeiningar má finna á blaðinu með umslaginu (sjá hér fyrir neðan)
   

Allir aðilar með lögheimili erlendis eiga rétt á tax free endurgreiðslu á Íslandi

Hjálpaðu við að fá endurgreiðsluna sína

Til að fá endurgreiðslu þarf að fylgja eftirfarandi skrefum:
1. Ljúka við að fylla út endurgreiðslueyðublaðið að fullu
2. Við brottför skal sýna fulltrúum tollayfirvalda vegabréf, endurgreiðslueyðublaðið, kvittunina og keyptan varning til staðfestingar, til að fá opinberan stimpil
3. Fara fram á endurgreiðslu á endurgreiðsluskrifstofu Global Blue.
 

Til að fá meiri upplýsingar er hægt að skrá sig á Academy-námskeiðið okkar á netinu
Lærðu meira

Finndu Global Blue-endurgreiðsluskrifstofu næst þér
Smelltu hér til að fá allan listann