We use cookies to ensure that we give you the best experience on our website. By continuing to use the site, you agree to the use of cookies. You can change this and find out more by following this link

Tax Free Verslun


Tax Free Verslun er öflugt tæki til að ljúka sölu.

Fáið ferðamenn til að versla.

Vissuð þið?
Global Blue-könnun sýnir að Tax Free Verslun er þjónusta númer eitt sem kínverskir ferðamenn vænta er þeir versla erlendis.

Hvað er Tax Free Shopping?
Ríkisstjórnir aflétta virðisaukaskatti af vörum sem erlendir gestir kaupa til að hvetja erlenda ferðamenn til að eyða meira fé.
Tax Free Shopping gerir alþjóðlegum kaupendum kleyft að endurheimta virðisaukaskattinn af keyptum varningi sem þeir taka með sér heim í lok ferðar.
Á Íslandi geta kaupendur fengið endurgreitt allt að 14% af því sem þeir versluðu fyrir, sem er góð hvatning fyrir þá til að eyða meira í búðinni ykkar.

Hvað er hlutverk Global Blue?
Global Blue annast allar endurgreiðslur fyrir ykkur svo að þið getið gleymt skipulaginu og einbeitt ykkur að því að selja.

Hvernig virkar það?
Alþjóðlegir kaupendur borgar fullt verð fyrir vöruna í versluninni, þ.m.t. virðisaukaskattinn.
Þið afhendið alþjóðlegum kaupendum endurgreiðslueyðublað (kerfi sér Global Blue lætur í té) með upplýsingar um kaupin og upphæðinni sem eytt er.
Endurgreiðslueyðublaðið er opinbert skjal sem gerir alþjóðlegum kaupendum kleyft að endurheimta virðisaukaskattinn vegna kaupanna er þeir yfirgefa landið.
Við brottför sýnir alþjóðlegi kaupandinn fulltrúa tollsins vörurnar, ásamt endurgreiðslueyðublaði og vegabréfi, og sá síðarnefndi stimplar eyðublaðið til að staðfesta útflutning keypts varnings.
Alþjóðlegi kaupandinn getur þá fengið endurgreiðslu með því að heimsækja Global Blue-endurgreiðsluskrifstofu.