Okkar lausnir í útprentun á endurgreiðsluávísunum


Við bjóðum upp á úrval netlausna þannig að starfsfólk þitt getur prentað út endurgreiðsluávísanir á augnabliki. Við uppfærum þær í sífellu til að tryggja að þú fáir ávinning af helstu nýjungum þannig að útgáfa verður hraðari og auðveldari – sem gefur viðskiptavinum þínum einnig betri þjónustu.

Uppgötvaðu helstu nýjungar okkar: IC2 lausnir:
• Ný tækni sem keyrir á mismunandi verkvöngum svo hún aðlagi sig að þínum rekstri
• Virkjað fyrir stafrænni staðfestingu
• Búið nýjum eiginleikum til að greiða fyrir gagnaföngun ferðamanna
• Hægt að sníða fyrir viðskiptaþjónustu í farsíma
• Samstundis, sjálfvirk föngun færsla í PCI-útgáfumiðlara
• Leyfir ýmsan jaðarbúnað svo sem vegabréfaskanna og kortalesara
• Fullvinnur upplýsingar ferðamanns með SHOP TAX FREE kortinu
• Örugg gagnageymsla allra færslna

Eignasafn okkar:

IC2 Mobile
Nýtt app fyrir spjaldtölvur

Nýjungar okkar fyrir hentugleika og stíl
• Tiltækt í app-verslunum (Apple iTunes, Google Play Store, Microsoft Windows Store)
• Innbyggð myndavél til að skanna skjöl (vegabréf, kort, QR-kóða, o.s.frv.) og hraða útgáfu
• Stuðningur fyrir Thermal- og A4 prentara í gegnum WLAN eða Bluetooth

IC2 Kiosks
Sjálfsafgreiðslusöluturnar

Tafarlaus sjálfsafgreiðsla ferðamanna
• Ferðamenna búa sjálfir til endurgreiðsluávísun með einföldu notendaviðmóti
• Skönnun kvittana til að fylla sjálfvirkt inn upplýsingar um innkaup
• Vegabréfaskanni til að tryggja að endurgreiðsluávísun sé 100% rétt og fullunnin
• Tungumálaval (13 mismunandi tungumál)

gbcom_business_IC2_kiosk.jpg

IC2 Web, IC2 Desktop
Netforrit
Windows-hugbúnaður

Skilvirkar lausnir, þarf bara einn smell
• Aðgengilegt notendaviðmót
• Tafarlaus útgáfa
• Sjálfsafgreiðslu rekstrarreikningur
• Sögulegt færsluyfirlit með rauntíma endurgreiðslurakningu
• Notkun fyrirliggjandi vélbúnaðar sem styður Thermal- og A4 prentara

gbcom_business_IC2_desktop_web.jpg

IC2 Fusion
Samþætting við posakerfi og greiðslumiðlanir

Algjörlega PCI samhæft allt í einni lausn
• Heildstæðasta lausnin okkar er algjörlega samþætt og vinnur snurðulaust með posakerfi þínu og greiðslulausnum, fyrir sem sneggsta útgáfu
• Kreditkortagögnum breytt í tákn fyrir ofurörugga gagnaföngun og PCI samhæfingu

gbcom_business_IC2_fusion.jpg

IC2 Integra, IC2 Source
Samþætting við posakerfi(létt- eða heildar-)

Útgáfa er eins hröð og að þrýsta á hnapp
• Heildarsamþætting við posa gefur snurðulaust flæði í búðinni
• Sjálfvirk föngun á SKU og vörulýsingum, prentað á endurgreiðsluávísunina
• Sjálfvirk föngun á upplýsingum ferðamanns ef það er innifalið í POS/CRM
• Virkar með meira en 100 posakerfum

gbcom_business_IC2_source_integra.jpg

IC2 Terminals
Útstöðvarlausnir þ.m.t. (eftir gerðum) útgáfa endurgreiðsluávísana, greiðslu og DCC-virkni (1 í 1, 2 í 1 eða 3 í 1)

Plug & play lausnir
• Samþætting á greiðslu og DCC-virkni
• Snjallskynjun á hæfi
• Sveigjanleg tenging: WiFi, 3G, Bluetooth og Ethernet
• Uppfærð útgáfa algjörlega PCI-samhæfð
• Hægt er að tengja við vegabréfaskanna

gbcom_business_IC2_terminal.jpg